HAFÐU SAMBAND
Við ráðleggjum öllum sem telja á rétti sínum brotið að leita til okkar án tafar. Ef strax er leitað til lögmanns og faglega er staðið að málum frá upphafi eykur það líkur á að unnt sé að gæta hagsmuna þinna með fullnægjandi hætti. Því fyrr sem þú leitar til okkar, því betur getum við gætt réttar þíns.
Opnunartími stofunnar er:
Mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00 til 16.00
Lögvernd ehf.
Ármúla 15, 108 Reykjavík
Sími: 588-1040
fyrirspurn@logvernd.is